Sambandsleysi ríkisstjórnarflokkanna viđ fólkiđ í landinu.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ stjórnvöld átti síg á ţví ađ nćrtćkara hefđi veriđ ađ kanna vilja landsmanna til ţess ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu áđur en máliđ var keyrt í gegn um ţingiđ viđ tćpan ţingmeirihluta og í andstöđu viđ vilja landsmanna ađ meirihluta samkvćmt könnunum.

Ţví miđur er ţetta dćmi um ráđstjórnarađferđir langt frá lýđrćđislegum stjórnarháttum sem eru af dagskrá ađ mínu viti, ţar sem flokksmarkmiđ einstakra stjórnmálaflokka viđ stjórnvölinn s.s Esb ađild eru ofar öllu.

Ţađ er nokkuđ sérstakt ađ ţessi skilabođ skuli koma frá Brussel um ţađ sem menn hafa rćtt um hér á landi en ríkisstjórn hvorki heyrir eđa sér.

kv.Guđrún María.


mbl.is ESB efast um umsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ćtli Össur og Jóhanna hlusti kannski núna, ţegar skilabođin koma frá Brüssel?

Guđmundur Ásgeirsson, 20.5.2010 kl. 04:07

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Össur og Jóhanna skilja ekki ensku Guđmundur svo ţetta breytir engu fyrir ţau...

Óskar Arnórsson, 20.5.2010 kl. 07:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband