Ef heldur fram međ sama hamagangi.

Hversu vel erum viđ Íslendingar í stakk búnir til ţess ađ takast á viđ hamfarir sem ţessar, ţ.e. mikiđ magn gjósku sem verđa mun á ferđalagi um land allt meira og minna á komandi misserum ?

Óneitanlega minna frásagnir af drunum og látum undanfariđ á sagnir af atburđum tengdum Kötlugösum, hvađ varđar hegđun náttúrunnar í ţessu efni.

Mér var um og ó ađ horfa á vefmynd frá Hvolsvelli nú í kvöld og sjá mökkinn teygja sig enn hćrra en undanfarna daga, og raunin er sú ađ menn vita svo sem ekki neitt um ţróun mála í ţessu efni en hins vegar er allt í lagi ađ velta ţví fyrir sér hverjar afleiđingar kunna ađ verđa ef eldgos ţetta heldur áfram međ sömu virkni mánuđi framundan.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Gosmökkur í 31 ţúsund feta hćđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Ég held ađ ţetta gos og ţetta eldfjall sé nú bara ekkert minna áhyggjuefni en Katla.  Katla má ţó eiga ţađ ađ yfirleitt standa gosin ekki lengi yfir í henni, ţetta 2-3 vikur.   Eyjafjallajökull getur hinsvegar gosiđ árum saman!

Óskar, 6.5.2010 kl. 02:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband