Fellið heitir Lambafell.

Bara að leiðrétta agnar ögn í þessari frétt, sem er annars fróðleg varðandi þykkt öskulags undir Eyjafjöllum.

Annars gaman að sjá myndir af blessaðri Seljavallalauginni, þar sem liggja nú ansi mörg fótspor æskunnar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Þykkasta öskulagið norðan Seljavalla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl Guðrún,þegar ég keyri Þrengslaveginn,fer ég fram hjá felli sem stórvirkar vélar taka möl(efni) úr. Mér lék forvitni á að vita hvort það héti eitthvað,skimaði því eftir merkingum. Þar stóð Lambafell,en auðvitað eru fjöll með sama nafni út um allt Ísland,t.d. Búrfell ofl. P.S. er Seljavallalaug í Fljótshlíð?

Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2010 kl. 00:11

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Helga.

Já nöfn eru víða þau sömu á kennileitum og ég veit ekki hvað Lambafell undir Austur- Eyjafjöllum á mörg systkini en þau eru örugglega nokkur.

Seljavallalaug er undir Austur-Eyjafjöllum.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.4.2010 kl. 00:23

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Æ´já,  takk  keyrði þessa leið oft á leið til dóttur minnar á Stöðvarfirði.

Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2010 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband