Sunnudagspistill.

Veturinn minnti á sig á fimmtudaginn og laugardag hér á höfuđborgarsvćđinu ţar sem allt fer ţvers og kruss ţegar snjókoma og bylur er til stađar nokkra klukkutíma samfellt.

Ég brölti viđ ţađ ađ moka hér á planinu á fimmtudag, svo ég kćmist í stćđi, en hér dregur ćtíđ í hundleiđinlega skafla svo alveg verđur ófćrt ađ húsinu. Hingađ til höfum viđ annars haft afar ţćgilega fćrđ umleikis hér á Reykjanesskaganum alltént allan janúarmánuđ svo ekki er hćgt ađ kvarta mikiđ í raun.

Óhjákvćmilega er mađur upptekin af ţjóđfélagsţróun og stöđu mála í voru samfélagi og í morgun eins og ađra laugardaga ók hér bíll um hverfiđ sem hvatti menn til ţess ađ fara á mótmćlafund.

Hvađ mig varđar ţá vinn ég alla laugardaga ásamt öđrum vikudögum og hefi ţví ekki ađstćđur til ţess ađ sćkja slíka fundi, en ađ vissu leyti finnst mér vanta eitthvađ í ţćr baráttuađferđir sem viđ erum ađ beita ţ.e ađ halda rćđur á Austurvelli ....  og safnast saman ....

Hvađ međ hin formlegu mótmćli ţ.e bréf til ráđamanna og stofnanna ţar sem svara er óskađ um einstök mál og mál heildarhagsmuna ţjóđfélagsţegna sem ekki sjá fram úr vanda ţeim er ađ steđjar fjármálalega ?

Slíkum bréfum BER ađ svara.

Enn sem komiđ er, virđist ţađ eitt sýnilegt af hálfu ráđamanna ađ hagsmunavarsla fjármagnseigenda sé ofar hagsmunum heimila í landinu í heildina tekiđ og ráđaleysiđ algert í raun.

Vinstri flokkarnir hafa ţví yfirtoppađ meinta hćgri menn í ţví hinu sama og eru ţá góđ ráđ dýr.

Eitt er ljóst ađ ţjóđin verđur ađ fá ađ greiđa atkvćđi um ţau lög sem sitjandi ríkisstjórn samţykkti til handa landi og ţjóđ fyrir áramót, til ţess ađ fella ţau hin sömu ólög.

Međ lögum skal land byggja en ólögum eyđa.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband