Hinn pólítíski kattaþvottur af icesavesamningagerðinni.

Fulltrúar sitt hvors flokks í ríkisstjórn hafa nú hafið að benda hvor á annan, svo ekki sé minnst á fyrri ríkisstjórn, varðandi hina annars ómögulegu smíð samningagjörðar sem tekið hefur mest allan tíma þings, frá því sl.vor, og forseti vísaði í þjóðaratkvæði í upphafi janúar.

Auðvitað er það hluti af hinum pólítíska kattaþvotti að sýna fram á að eigin flokkur hafi ekkert gert rangt í málinu.

Gömul og ný saga hér á landi.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is „Stendur fyrir sínum skrifum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segðu Guðrún María og sorglegt að sjá finnst manni í leiðinni og leiðinlegt, að menn eða fólk hafi ekki þann þroska að kunna að stíga til hliðar og viðurkenna vanmátt sinn sem og mistök í þessu.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.2.2010 kl. 00:34

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er sannarlega mikið rétt Ingibjörg.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.2.2010 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband