Hvađ hefur ţessi ríkisstjórn gert ?

Núverandi stjórn vinstri flokkana í landinu hóf starf sitt á ţví ađ koma í gegn um ţingiđ ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu, ţar sem lá viđ ađ sama stjórn springi, slík var ósamstađan um ţađ hiđ sama mál.

Ţađ tókst ţó ađ koma í gegn skattahćkkunum á vordögum.

Nćsta mál á dagskrá var icesavesamningur sá er Svavar Gestsson kom heim međ sem formađur saminganefndar stjórnvalda. Sumariđ allt fór í ađ reyna ađ laga ágalla á ţeim hinum sama samning, ţar sem fyrirvarar voru samţykktir sem viđsemjendur voru ekki tilbúnir ađ međtaka. Máliđ hóf ţví nýja umferđ međ tilheyrandi tima og stendur enn.

Fjárlagafrumvarpiđ er gegnsýrt af skattahćkkunum svo mjög ađ halda mćtti ađ menn vćru firrtir í ţví sambandi ţví svo vill til ađ kreppa er alla jafna ekki ţađ árferđi sem möguleiki er til ţess ađ hćkka skatta, og međ sams konar vísitölutengingu launa og verđlags er ţar um ađ rćđa olíu á eld af hálfu hins opinbera, ţ.e. ríkisstjórnin sér til ţess ađ framleiđa sjálfkrafa verđbólgu og minnkandi kaupmátt međ skattaoffarinu.

Niđurskurđur á opinberri ţjónustu er nćr engin og hjá Alţingi sjálfu engin mér best vitanlega.

Ađ ráđamenn komi sjálfir fram ađ telja kjark i sína ţjóđ ónei, slíkt virđist úr tísku hreinlega og menn dragnast tilneyddir í viđtöl viđ fjólmiđla meira og minna, ţar sem ţeir tjá sig um afmörkuđ atriđi.

Ekki er hins vegar slegiđ slöku viđ ađ setja gömlu rispuđu grammófón0plötuna á fóninn, ţe. allt er ţetta fyrri stjórn ađ kenna, bla bla bla, bla bla.....

Stjórnarliđar virtust nćr tapa sér er forsetinn synjađi icesavelögum stađfestingar, en  sömu menn og hoppuđu á torgum á sínum tíma eftir bananadansinn mikla, er sami mađur hafnađi fjölmiđlafrumvarpi fyrri stjórnar.

Ţađ mun hins vegar fremur lélegt til ađ vita í afrekaskrá fyrstu vinstri stjórnar í langan tíma ađ menn hafi litlu sem engu áorkađ nema hćkka skatta.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband