Árangursmat vinnu hjá hinu opinbera er góđ byrjun á jafnrétti til launa.

Hvar skyldi ţađ vera sem kvenmenn umfram karlmenn eru minna launađir á vinnumarkađi ?

Jú hjá hinu opinbera, ekki hvađ síst sveitarfélögunum ţar sem ekkert má kosta uppfylla grunnţjónustu sveitarfélaga viđ menntun en sú er ţetta ritar stóđ frammi fyrir ţví á sínum tíma ađ fara og mennta sig sem leikskólakennari ţá starfandi í höfuđborginni, en viti menn ađ lokinni menntun var uppskeran lćgri laun en voru ţó til stađar sem ófaglćrđ međ starfsmenntun, sem var ţó ekkert til ađ hrópa húrra fyrir launalega.

Barátta stéttarfélaga leikskólakennara sem og kennara í grunnskólum skilađi árangri en ekki nćgilegum launalega ađ ég tel.

Nokkru síđar hóf ég störf í öđru sveitarfélagi ţar sem ég hlaut, ţar síđar starfsheitiđ skólaliđi í grunnskóla, en ţar voru launin međ ţví móti ađ virđingin gagnvart störfum hvađ ţá árangursmat var allsendis afar lítill hluti af heildarstarfsseminni, í krónum og aurum í launaumslag taliđ og gjá milli annars frekar lélegra launa menntađra kennara, og hins vegar starfsmenntunar ófaglćrđra sem ekki var ţar verđmetin til launa.

Verkalýđsfélögin voru handónýt apparöt til ţess ađ breyta einhverju í ţessu sambandi ţví miđur, enda oftar en ekki ţar fólk viđ stjórnvölinn sem meira eđa minna virtist tengjast ţví ađ mćra viđkomandi valdhafa í sveitarfélaginu líkt og ég ţekkti svo vel úr höfuđborginni á valdatíma R-listans í Reykjavík.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Ţörf á beinum ađgerđum í jafnréttismálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband