Jafnaðarmannaforsjárhyggjan og hagræðingarkrafan.

Svo vill til að ungt fólk vill heldur láta vísa sér leiðina en reka sig áfram og ég tel reyndar að slíkt gildi um allan aldur og ráðstafanir sem þessar sem lúta að einum aldurshóp umfram annan sem hefur rétt til bóta þessara, kunni að orka verulega tvímælis, þegar kemur að jafnréttissjónarmiðum þeim er allir þjóðfélagshópar skulu vera jafnir að samkvæmt stjórnarskrá.

Svo virðist sem fálmkenndar tilraunir ráðuneyta til sparnaðar sé um að ræða, þar sem eins og áður er ekki um það að ræða að ráðast að rót vandans og reyna að auka atvinnu heldur stjórna því með ríkisumsvifum hvaða úrræði standa ungu fólki til boða.

kv.Guðrún María.


mbl.is Auka úrræði fyrir ungt fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband