Fé án hirđis á Vestfjörđum !

Ţađ hefur veriđ nokkuđ forvitnilegt ađ fylgjast međ fréttum af meintum villistofni sauđkinda á Vestfjörđum undanfariđ, en ţar virđist hafa veriđ á ferđ , fé án hirđis, ţ.e. ekki hefur tekist ađ smala saman sauđunum ár hvert í samrćmi viđ fjölgun.

Fyrstu fréttir gáfu til kynna allt ađ ţví stríđsástand viđ " hin villta stofn " sem samkvćmt minni reynslu af sauđkindinni á láglendi getur nú veriđ nokkuđ útsjónarsamur ađ fara sínu fram yfir girđingar og skurđi´ađ hentugleikum og manni fannst nú einkennast af frekju einstaklinganna fyrst og fremst.

Mörgum sinnum hefur ţurft ađ ná rollum niđur úr klettum hér á landi međ öđru en ţví ađ hlaupa eftir ţeim, ţađ er ekki nýtt og halelújakór varđandi verndun hins meinta villta stofns, hefur nú hafiđ upp söng ţar sem einn ţingmađur kjördćmisins kom fram í kvöldfréttum ruv til ţess ađ tala slíku máli, sennilega án vitnesku ađ búiđ vćri ađ slakta hluta fjársins.

Auđvitađ er aldrei of seint ađ reyna ađ slá sig til riddara og sjálfsagt ađ reyna ......

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Villifénu slátrađ á Sauđárkróki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband