Samtrygging stjórnmálastéttarinnar, međ ţáttöku Vinstri Grćnna.

Ţađ er góđur greiđi viđ Guđjón af hálfu Jóns ađ redda honum vinnu á góđum launum, en ekki dettur mér í hug ađ ţađ skipti nokkru máli pólítískt ađ hann fari sem ráđgjafi í ráđuneytiđ, slíkt mun engu breyta.

Hér er annars um ađ rćđa afar hjákátlega samtryggingu stjórnmálastéttarinnar í landinu ţar sem klíkuskapur rćđur ríkjum en hér er um ađ rćđa ţingmenn úr sama kjördćminu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Guđjón Arnar í sjávarútvegsráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Bergur Guđjónsson

Sćl Guđrún María.

ertu svona sár?

Arnar Bergur Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 02:07

2 Smámynd: Arnar Bergur Guđjónsson

Bara vonandi ađ ţađ verđi einhverjar breytingar á ţessu óréttláta kerfi, geturu ekki fagnađ ţví ef svo verđur?

kemur bara međ upp einhvern klíkuskap og irđir algjörlega ađ vettugi lífsferil Guđjón viđ sjávarútveginn

og svona ţér til minnis er Guđjón ekki lengur ţingmađur :)

Arnar Bergur Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 02:09

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Arnar.

Međ fyllstu virđingu fyrir föđur ţínum get ég sennilega nefnt marga togaraskipstjóra međ álíka reynslu til sjós og hann.

Hin pólítíska reynsla hins vegar hvađ mig sjálfa varđar og síđustu viđskipti föđur ţins ţess eđlis ađ henda mér út af frambođslista vegna facebooksíđustuđning viđ Jón Magnússon verđur hvorki honum né flokksmynd ţeirri sem hann telst standa ađ, til álitsauka fyrr eđa síđar.

Hvađ forystu í FF varđar verđur ţađ ađ segja ađ ţví miđur gat hann ekki lćgt deilur í sínum flokki og ţví ekki alvöru formađur í raun, og kom flokknum úr ţingheimi međ ţví móti.

Vinna hans hjá VG, er eitthvađ sem líta verđur á sem sameiningu VG og FF, ţannig er ţađ .

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.9.2009 kl. 02:31

4 Smámynd: Arnar Bergur Guđjónsson

Vá..ţú ert ekkert smá sár....reyndu nú ađ jafna ţig...

Finnst ţér eđlilegt ađ styđja Nonna og beinlínis hvetja menn til ţess ađ veita honum brautargengi í prófkjöri sjálfstćđisflokksins ţegar ţú ert á frambođslista annars flokks?

ţađ finnst mér bara engan veginn eđlilegt.

ţessar deilur voru fáránlegar og öllum ađ kenna, alveg sama hvađa nafni ţeir heita í flokknum, Guđjón reyndi ađ róa menn og ţađ veit ég, en ţađ er erfitt ađ kenna gömlum hundum ađ sitja.

Arnar Bergur Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 17:13

5 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

,, Ţeim var ég verst, er ég unni mest".

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 1.9.2009 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband