Hér talar utanríkisráðherra sem hefur samþykkt að breyta fiskveiðistjórnun hérlendis.

Af orðum ráðherra má ráða að reynsla okkar Íslendinga til þessa dags af auðlndastjórnun, þar með talið kvótakerfið sem enn er eins verði það sem ganga skal með til Brussel sem fordæmi.

Samt er það inn í stjórnarsáttmálanum sem Samfylkingin hefur samþykkt sem flokkur að breyta kvótakerfinu hér á landi. 

Gleymdi utanríkisráðherrann því hinu sama ?

úr fréttinni.

"  „Það er að sjálfsögðu reynsla okkar og þekking hvernig eigi að stjórna náttúruauðlindum. Ekki aðeins fiskveiðiauðlindinni, heldur einnig hvað varðar endurnýjanlega orku,“ sagði Össur á blaðamannafundi í Stokkhólmi í morgun "

 

kv.Guðrún María.


mbl.is Össur: Ísland hefur margt að bjóða ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband