HVAĐA sveitarfélög létu byggja 4.400, óseldar íbúđir ?

Mig minnir ađ allt hafi orđiđ vitlaust ţegar Davíđ Oddsson nefndi einhvern tímann ađ húsnćđisverđ myndi lćkka um 30 % en nú hefur hagdeild ASÍ, komist ađ hćrri tölu ađ sjá má.

Ţađ er ekki sama hvađan stađreyndirnar koma ţ.e frá hćgri eđa vinstri mönnum.

úr fréttinni.

"

Raunverđ fasteigna lćkki um 40%

„Íbúđaverđ mun áfram lćkka á nćstu misserum og spáir hagdeildin ţví ađ raunverđ íbúđahúsnćđis lćkki um tćp 40% frá ţví sem ţađ var hćst áriđ 2007 og ţar til ţađ lágmarkinu verđur náđ í upphafi árs 2011. "

Mađur veltir ţví hins vegar óhjákvćmilega fyrir sér hvers vegna í ósköpunum menn fái ađ byggja svo og svo mikiđ af húsnćđi umfram ţarfir, hvar er mat á slíku af hálfu sveitarfélaga ?

kv. Guđrún María.


mbl.is Óseldar 4.400 íbúđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband