Austurvöllur dugir til mótmæla, það þarf ekki að funda um þetta mál.

Til hvers að vera að spyrja " getum við borgað " við vitum að við getum ekki borgað og hvers konar blaðursfrummælandafundir breyta þar engu um, það nægir að mótmæla á Austurvelli eins og menn hafa gert og það að vera að draga fólk inn í smákofa eins og Iðnó til þess að hlusta á einhverja fyrirfram útvalda ræðumenn " frummælendur "  með fjármálaráðherra þar ennig, er óþarft í þessu sambandi að mínu viti.

kv.Guðrún María.

 

 

 

 


mbl.is Borgarafundur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Þórðardóttir

Tharna er ég ekki sammála. Thetta eru allt ödruvisi fundir en fundirnir á Austurvelli. Vid undirbúum fundina med thad ad leidarljósi ad veita sem mestar upplýsingar og ad fólk fái taekifaeri til ad spyrja spurninga. Vid reynum alltaf ad vanda til thessara funda og ég vona svo sannarleg ad hann vekji einhverja til umhugsunar um thetta grídarlega mikilvaega mál. Ég ásamt ödrum stód ad undirbúningi en kemst ekki thar sem ég er stödd í Svíthjód eins og sést á letrinu. Kom hingad í gaerkvöldi í minn gamla heimabae Staffanstorp. Komst í tölvu hjá unglingnum á heimilinu og sit hér í morgunsárid  og les fréttir frá Íslandi. Kannski bilad en ég hef verulegar áhyggjur af ástandinu. Maettu endilega á fundinn og daemdu hann svo. Thad er fólkid sjálft sem á ad skapa fundina. Hafdu gódan dag

Helga Þórðardóttir, 29.6.2009 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband