Samfylkingin er ekki þess umkomin að skipta sér af deilum í Miðausturlöndum.

Ég hygg að núverandi utanríkisráðherra, formaður Samfylkingarinnar ætti að velta því frekar fyrir sér hvenær flokkur hennar hyggist boða til kosninga hér á landi, til þess að stjórnvöld geti endurnýjað umboð sitt eftir að hafa gengið með þjóðina af björgum fram á sviði efnahagsmála innanlands.

Svona yfirlýsing er eins og að míga upp í vindinn, annað ekki.

kv.gmaria.


mbl.is Báðir ábyrgir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Míga upp í vindinn...kallast þetta ekki samræðupólitík... blaðra um allt og ekkert en gera lítið verklegt. Algerlega sammála þér GMaría...getuleysið er alvarlegt hjá þessum aðilum. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 29.12.2008 kl. 20:57

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er rétt Kolla.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.12.2008 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband