Kaupmáttur, hvað er nú það ?

Skólaliðar í skólum eru innan raða þeirra sem nú eiga lausa samninga og eru ári á eftir samningum á almenna vinnumarkaðnum.  Fólk sem vinnur undir miklu vinnuálagi alla daga í grunnskólum landsins með öðrum starfsstéttum.

Ég leyfi mér að efast um að 20.000.kr hækkun launa nái að brúa það bil sem rýrnun síðustu samninga á ársgrundvelli hefur innihaldið, því skattgreiðslur af þessum tuttugu þúsund krónum til viðbótar eru enn sama prósenta og skattleysismörkin hafa lítið hreyfst.

kv.gmaria.


mbl.is Stóra viðræðunefnd SGS kölluð til fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

pottþétt rétt hjá þér - en grunar að nái ekki í gegn - allstaðar í einkageiranum eru uppsagnir sem og launaskerðingar í gangi - því miður held ég að viðkomandi verði að bíta í það súra epli að hinkra

Jón Snæbjörnsson, 27.11.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband