Landeigandi getur hamlađ för manna um lönd sín.

Ekki skil ég nokkurn hlut í ţví sem hér er haft eftir Sigurđi Líndal, og er fyrirsögn ţessarar fréttar.

Mér kemur ţađ verulega spánskt fyrir sjónir ađ " menn verđi ađ ţola ferđir manna um lönd sín " og ég spyr síđan hvenćr ?

 Annars tek ég skringilegt í ţessu máli varđandi ţađ atriđi ađ setja upp skilti viđ veg ađ strönd ađ ţar taki ekki einhver opinber ađili ábyrgđ í málinu međ almannnaheill í huga.

Hin nýja tíska er hins vegar ađ vísa hver á annann, ţví miđur.

kv.gmaria.


mbl.is Ţurfa ađ ţola saklausa för um lönd sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sigurđur byggir ţetta á miđaldalögum, Guđrún – lögum sem enn eru góđ og gild, en ţau varđa ţó fyrst og fremst umferđ gangandi fólks og ríđandi um landareignir, á leiđum sínum frá einum stađ til annars. Ţađ ţarf ekki ađ sneiđa í krók fram hjá landareign sem er ţar í beinni leiđ; og ţađ má tína ţar upp í sig ber eđa söl á leiđinni. Ţađ er einnig bannađ ađ tálma mönnum ferđ međ strönd vatna – allra vatna (nema á vatnsverndarsvćđi) – skv. nýrri lögum. – Međ góđri kveđju,

Jón Valur Jensson, 31.7.2008 kl. 01:40

2 identicon

Eins og fyrri daginn er mjög erfitt ađ fatta hvađ ţú átt viđ, Gmaría. Hvort ertu ađ furđa ţig á ţví ađ fólk megi ganga yfir landareignir annara eđa ađ hćgt sé ađ takmarka för fólks ?

Hvađ varđ annars um ţetta öfluga borgarmálafélag flokksins ţíns ? er ţađ satt sem hvíslađ er á götunum ađ ósamlyndiđ sé svo mikiđ ađ ekki sé hćgt ađ halda einn fund hávađalaust ?

Bríet (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband