Öllu frelsi fylgir ábyrgđ, fáum viđ allar frétttir ?

Var ađ enda viđ ađ rita pistil um fréttaleysi frá Alţingi í dag, og áleitin spurning í huga um hvort hiđ mikla frelsi skili sér í formi fréttaţjónustu viđ landsmenn um mál sem varđa landsmenn alla.

Getur ţađ veriđ ađ fjölmiđlar nú til dags gangi erinda pólítiskra sjónarmiđa einstakra flokka viđ stjórnvöl eđa í stjórnarandstöđu ?

Varla ţegar fagmennska er á ferđ.

Bara ađ bíđa eftir alţjóđlegu mati á slíku.... svo viđ sjáum ljósiđ í ţví efni.

kv.gmaria.


mbl.is Mesta fjölmiđlafrelsiđ á Íslandi og Finnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alfređ Símonarson

Fjölmiđlafrelsi er ekki mćlieining og eru mörg málefni ekki tekin fyrir hérna heima eins og úti. Ég get tekiđ dćmi um frétt sem kemur ekki í íslenskum fjölmiđlum:

Ajinomoto, is the Japanese producer of aspartame. It's sold as NutraSweet, Equal, E-951, Spoonful and under dozens of other aliases. This poison is in thousands of foods and drinks, especially "Diet" Coke, and similar sodas. A library of case histories by victims and their doctors, and a mountain of medical research tell the tale of toxicity which Ajinomoto is striving to silence. http://biz.yahoo.com/prnews/050801/dcm060.html?.v=100

This propaganda has been answered for years complete with medical references. See http://www.holisticmed.com/aspartame/offasprt.html
 

 Og svo má ekki andmćla stríđinu án ţess ađ vera rakkađur niđur í fjölmiđlum, er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţađ. Enn meira og margt sem kemur ekki í stóru fréttamiđlunum á blogginu mínu malacai.blog.is.

Kćr kveđja Alli

Alfređ Símonarson, 30.4.2008 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband