Reiði, illska, hatur og heift skilar ekki árangri.

Ein tegund ofbeldis leiðir aðeins af sér annað ofbeldi, flóknara er það ekki og árás á lögreglumann er skammarlegt athæfi sem fordæma skal í öllu falli.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Um þetta vona ég að við séum öll sammála. Gleðilegt sumar.

Hólmdís Hjartardóttir, 25.4.2008 kl. 02:34

2 identicon

Sæl Guðrún .

Ég er svo Hjartanlega sammála þér.Mér finnst aðför að Lögreglu í starfi löngu farin úr BÖNDUNUM, en nú sauð upp úr að mínu mati.

Gleðilegt sumar og takk fyrir mjög athygglivert og gott blogg.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 04:16

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Hjartanlega sammála þér frænka mín kær og gleðilegt sumar og vona ég að sumarið verði þér og þínum ánægjulegt í starfi og leik.

Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 08:52

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl GMaría. Ég er sammála þér, það er algerlega forkastanlegt að nokkur skuli leyfa sér að berja niður lögreglumann. Ég gat ekki betur heyrt en þessi  árásarmaður væri gaggandi eins og hæna. Það hefur líklega átt að æsa löggæslumennina.  Í raun er verið að gera atlögu að öryggi almennings, því það er hætt við að ef svona heldur áfram,  þá fari lögreglumenn að hlífa sér við að fara á vettvang og hver vill vera í þeirri stöðu að vera búinn að hringja á lögreglu en hún kemur ekki . Svo halda menn að hægt sé að segja bara "sorry Stína" Vona bara að þessi maður fái þokkalegan dóm fyrir þetta en það hefur mér fundist skorta að tekið sé hart á svona brotum. Ekki skrýtið að félagar hans hafi afneitað honum á stundinni. kveðja til þín Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 26.4.2008 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband