Gangi ykkur vel.

Þótt ég sé með öllu alltaf ósammála Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni um skipan mála við fiskveiðistjórnun sem og oft ósammála honum í ýmsu öðru, þá óska ég honum velfarnaðar sem einstaklingi.

Vilji stuðningsmenn hans safna fé fyrir hann þá óska ég þeim góðs gengis.

kv.gmaria.


mbl.is Söfnun fyrir Hannes Hólmstein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Get alveg tekið undir þetta með þér Guðrún. Hef alltaf reynst erfitt
að skilja hvernig hægt sé að sækja íslenzkan ríkisborgara fyrir
ERLENDUM dómsstóli eins og Jón Ólafsson sækir mál á hendur
Hannesi í London. Ef ég væri Hannes myndi ég neita lögsögu dóms-
dóls í London gagnvart mér sem íslenzkum ríkisborgara. Kannski ekki
beint að marka mig, því er naut, í nautsmerkinu. Þau baula
stundum, en þá  þarf ansi mikið að vera búið að ganga á áður. Mér
skilst að kostnaður Hannesar í þessum málarekstri í London nema
nú fleiri tugum milljóna, og málið hvergi lokið. Þetta er fyrir utan
Laxnesmálið. Já bara veslings Hannes!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.3.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband