Tjáningarfrelsiđ.

Um tjáningarfrelsiđ gildir hiđ sama og annađ frelsi ađ ţess ţurfa ađ finnast mörk svo viđ fáum notiđ ţess.

Međ öđrum orđum Jón Jónsson , getur varla fjölfaldađ sjálfan sig undir nafnleysi sem Pétur, Pál, Guđmund, Ólaf, Signýju, Gróu og Lóu, til ađ setja fram einhliđa skođanir á mönnum og málefnum og vegiđ og höggiđ í allar áttir undir ţeim formerkjum ađ ţekkjast ekki.

Ég held hins vegar ađ ţađ sé eins međ upplýsingasamfélagiđ hér á landi eins og ýmislegt annađ ađ menn reyna ađ ganga eins  langt og ţeir komast hvarvetna uns eitthvađ verđur til ţess ađ ţeir reka sig á.

Sjálf hefi ég álitiđ ţađ ađ orđ manna í upplýsingasamfélaginu jafngildi orđum manna á prenti og um ţađ eigi ekkert annađ ađ gilda einkum og sér í lagi varđandi ađdróttanir hvers konar sem menn kunna ađ láta frá sér fara.

Ađ einhver skuli hafa dregiđ fram fyrir dóm eitthvađ slíkt er einungis til bóta fyrir tjáningarfrelsi almennt ef eitthvađ er og síst af öllu atlaga gegn ţví.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband