Verður að loka heilsugæslustöðvum í Reykjavik vegna hundruð milljóna skulda ?

Heilsugæslan skuldar Landspítalanum og Landsspitalinn skuldar öðrum... verður að loka heilsugæslunni ?????  HALLÓ, HALLÓ, á meðan ferðast ráðherrar heiminn á enda til þess að auka útrásina hina miklu, þar sem kökunni var stolið úr krúsinni í Orkuveitunni og almenningur hafður að fífli. Ómældum fjármunum varið í endurgerð ónýtrar ferju til fólksflutninga osfrv..... samt er tekjuafgangur á fjárlögum síðasta árs. Þarf ekki að fara að skoða hið lagalega hlutverk eða ætlar hið opinbera ef til vill að fara að endurgreiða landsmönnum skatta vegna skorts á þjónustu sem það lögum samkvæmt skuldbindur sig til að veita.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband