Risavaxin olíufiskveiðiskip og róbotar við mjólkurframleiðslu = sjálfbær þróun ???

Það er ótrúlegt hve oft orðið sjálfbærni er notað varðandi framleiðsluaðferðir gömlu atvinnuveganna hér á landi, landbúnaðs og sjávarútvegs, þótt aðferðafræði á hvoru sviði fyrir sig sé svo langt frá því að flokkast undir nokkuð sem talist getur til sjálfbærni í raun. Olíunotkun er stór kapítuli framleiðslu á báðum sviðum, of stór. Ég vildi sjá krufið til mergjar hve mikið er notað af olíu til að afla annars vegar 20 kílóa af þorski og hins vegar 20 lítra mjólkur. Kanski þessar upplýsingar séu einhvers staðar til og ef svo er væru ábendingar þess efnis vel þegnar.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband