Missti stýrið undan sér ?

Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson missti stýrið undan sér hvað svo sem í því akkúrat kann að felast tæknilega en ljóst má telja að skipið sé bilað. Þá vaknar spurningin hefur viðhald ekkert verið og í því framhaldi, hafa Íslendingar engan metnað þegar kemur að rannsóknarstarfi á fískimiðunum ?

kv.gmaria.


mbl.is Bjarni Sæmundsson dreginn til Akureyrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki þarf nú að hafa migið í saltan sjó til að gera sér grein fyrir hve alvarlegt það er að missa stýrið.  Viðhaldi á eigum "hins opinbera" er í algjöru lágmarki (og fyrir neðan lágmark eins og ést af viðkomandi frétt) og er þá sama hvort um er að ræða fasteignir eða aðra eignir.

Jóhann Elíasson, 30.8.2007 kl. 11:23

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kannski hefur Bjarni gamli verið búinn að fara yfir áhafnarlistann og séð fyrir sér tilgangsleysi ferðalagsins?

Árni Gunnarsson, 30.8.2007 kl. 21:26

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Magnaður andsk.... skipin eru farin að hafna aðild að vitleysunni.

Hallgrímur Guðmundsson, 31.8.2007 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband