Tunglið er fullt í dag.

Það verður ekki ofsögum sagt yfir atburðum á fullu tungli stundum og fyrir mína parta grúskaði ég ung í lestri stjörnuspekibóka sem til voru á heimilinu og las mér til um að tunglið hefði mikil áhrif á mitt stjörnumerki og get ekki neitað því að ég tel mig hafa merkt einhvern tíma aukin pirring á stundum skapfarslega þegar tungl er að fyllast en um leið og það er fullt og minnkar fer pirringurinn á brott. Mér hefur því alltaf þótt ágætt að skoða dagatalið og vita hvernig tunglstaðan er, en hins vegar er stundum svo mikið að gera að það fer framhjá manni.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Það verður semsagt þunt á morgun.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 30.7.2007 kl. 02:23

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Kalli, timburmenn og rólegheit he he.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.7.2007 kl. 02:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband