Skattleysismörkin, laun og viðmið stofnanna um framfærslu.

Það stoðar lítt að lækka skattprósentu ef skatttaka hefst af launum sem ekki nægja til framfærslu ef til vill sökum þess að verkalýðsfélög hafa ekki reiknað rétt í kjarabaráttu ellegar þróun verðlags í einu landi miðast við eitthvað annað en afkomu þorra manna s.s afkomu verðtryggðra fjárskuldbindinga til dæmis. Verðtrygging raskar allt umhverfi hér á landi og slika miðaldaráðstjórn þarf að afnema ef menn vilja sjá þróun sem er í sambandi við raunveruleikann.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband