" Að hengja bakara fyrir smið " Sniglar og prestar.

Var að glápa á Kastljósið og kom það fyrst í hug eftir umræðuna að samtök mótorhjólamanna og íslenska þjóðkirkjan virðast eiga það sameiginlegt að verða í hlutverki bakarans þegar einhvers konar meint ómakleg gagnrýni er á ferð. Fríkirkjupresturinn gæti nefnilega beint gagnrýni sinni að hinu háa Alþingi fyrir skipan mála í stað þess að herja á starfsmenn þjóðkirkju og almenningur í landinu gæti sleppt því að setja alla mótorhjólamenn undir einn hatt af því að nokkrir verða uppvísir að glæpaakstri.  Er það ekki ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband