Hverjir ákváðu að skipta sér af lýðræði Hafnfirðinga ?

Frambjóðendur til þingkosninga á landsvísu ákváðu sumir af hafa afskipti af skoðanamótun gagnvart íbúakosningu um deiliskipulag í Hafnarfirði. Sjálf ákvað ég að gera það ekki og veit að hið sama gildir um oddvita okkar Frjálslyndra hér í kjördæminu. Ég hvet menn til þess að skoða hverjir þar gala og gapa um sigur sinna sjónarmiða hvors eðlis sem er en eitt er víst að íbúalýðræði skyldi lýðræði í reynd og vilji íbúa á svæðinu til kosninga um innbyrðis mál fyrst og fremst þeirra mál meðan slikt er á sveitarstjórnarstigi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband