Málefni innflytjenda er mál sem ţarf ađ rćđa rétt eins og öll önnur mál.

Ţađ er í senn kostulegt ađ horfa upp á upphrópanastílinn sem til verđur ef Frjálslyndir leyfa sér ađ rćđa málefni innflytjenda en ţau mál eru einfaldlega mál samtímans sem Íslendingar eins og Norđurlandaţjóđirnar ţurfa ađ rćđa í sínu samfélagi sem eitt af ţeim málum sem viđkemur samfélagsmótun til framtíđar og ţađ atriđi hvort viđ viljum horfa hér upp á lélegri ađbúnađ til handa innflytjendum en viđ viljum sjálf viđhafa til handa okkur sjálfum. Ef svo er ţá er slíkt viđhorf vćgast sagt sérkennilegt ţví viđ viljum kenna okkur viđ mannréttindi og ţađ atriđi ađ standa ţar vörđ. Ţađ eru mannréttindi ţeirra sem hingađ kjósa ađ koma ađ geta međ góđu móti ađlagast íslensku samfélagi á ţann veg ađ ţekkja rétt sinn og skyldur međ skilningi á ţjóđtungu sem töluđ er í landinu. Ef viđ erum ekki ţess umkominn ađ kosta til ţess fjármunum ađ ađlaga fólk ţar ađ lútandi ţá verđum viđ ađ staldra viđ og skođa hve miklum fjölda viđ getum tekiđ á móti til dćmis međ tilliti til fjármuna til íslenskukennslu. Ef viđ gerum ţađ ekki ţá sitjum viđ uppi međ vandamál ţess efnis ađ fólk einangrast án ţáttöku í nýju samfélagi og vitund og vitneskja um ađbúnađ ţeirra hinna sömu hvađ varđar laun á vinnumarkađi og ýmsa ađra ţćtti viđ teljum hluta af okkar velferđ verđur lítil sem engin.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt hjá ţér, Guđrún María, og vel ađ merkja finnst mér ţú almennt skrifa skynsamlega um ţjóđfélagsmálin.

Jón Valur Jensson, 30.3.2007 kl. 01:14

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţökk fyrir ţađ Jón Valur, get sagt ţađ sama um ţín skrif.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.3.2007 kl. 01:20

3 identicon

Sćl, Guđrún María og ađrir skrifarar !

Ánćgjulegt, ađ vera nćstur í röđinni, eftir Jóni Val.

Viđ Grétar Mar Jónsson, rćddum ţetta; nú fyrr í vikunni. Ég lagđi mikla áherzlu á, ađ viđ gćttum ţess vandlega, ađ Múhameđskir yrđu ekki öllu fleirri, hér á landi en orđiđ er. Ţeir, sem nú ţegar eru komnir; skulu velkomnir verđa, kasti ţeir dellunni frá Mekka fyrir róđa, eđa láti lítiđ á henni bera;; og ađlagizt okkar menningu og siđum.

Ţađ var aumkunarvert, ađ sjá hina ágćtu liđskonu Ómars Ragnarssonar og Íslandshreyfingar hans; Ósk Vilhjálmsdóttur, kveđa upp úr međ stuđning sinn, viđ fjölmenningarrugliđ, hvađ tröllríđur röftum, víđa í ţjóđfélaginu; ţessi misserin;; í Silfri Egils, á sunnudaginn var, 25. III. s.l.  

Guđrún María ! Mjög mikilvćgt, ađ Íslendingar standi í lappirnar, í ţessum málum öllum, munum ţá hafa fulla sćmd af, í hvívetna. 

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 01:31

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Rétt hjá ţér gmaría ţađ ţarf ađ rćđa mál innflytjenda og frćđa nýbúa um réttindi ţeirra.  Mikilvćgt er ađ allir íslendingar geti talađ íslenskuna og ađlagast ţannig betur.  Sérhverjum manni er frjálst ađ eiga sína trú og fara sína leiđ á ţroskabraut rétt eins og viđ fylgjum okkar sannfćringum.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 03:01

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ ţarf líka ađ taka vel á reglugerđarfarganinu sem gerir fólki ókleyft ađ koma hingađ frá Asíu og Ameríku jafnvel til ađ heimsćkja börn og barnabörn.  Ţađ er ólíđandi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.3.2007 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband