Vilhjálmur vill ekki ađ Framsóknarflokkurinn stígi á bremsu öfgafrjálshyggju síđari ára.

Raunin er sú Framsóknarflokkurinn hefur oftar en ekki stigiđ á bremsu öfgafrjálshyggju sem miđjuflokkur hvort sem mönnum líkar betur eđa ver. 

Sökum ţess er ţađ hvoru tveggja gott og hollt ađ sá hinn sami flokkur taki forystu til framfara, ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur eđli máls samkvćmt ekki einkaleyfi á ţví hinu sama. 

Vilhjálmur er hins vegar einn fárra nýlíđa í frambođi í Sjálfstćđisflokknum fyrir ţessar kosningar og lćtur gamminn geysa ađ venju ef svo ber undir og nú virđist hann hafa tekiđ upp á ţví ađ flokka syndir í stjórnmálum....

Kosningabarátta tekur alla jafna á sig margar myndir sem frambjóđendur mála vissulega hver fyrir sig og Vilhjálmur er búin ađ mála syndamynd, ţađ kemur svo í ljós hvort fleiri hyggjast mála sams konar myndir.

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is „Syndir framsóknarmanna eru stórar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband