Góa gengur í garð.

Það er konudagurinn í dag og þar með lýkur Þorra og Góa gengur í garð.

Hér sunnanlands hafa verið ótrúleg hlýindi það sem af er vetrar og gróandinn sýnilegur um allt.

 

RIMG0010.JPG

 Gróandinn er alls staðar á uppleið eins og ef til vill má eygja á þessum myndum sem ég tók hér í Fljótshlíðinni í dag.

 

Dagurinn lengist og sannarlega styttist í vorið, en það er febrúar... 

 

 

 

 

 

 

 

 

 



RIMG0004.JPGRIMG0007.JPGRIMG0009.JPGRIMG0011.JPG

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband