40 ár frá gosinu á Heimaey.

Mér verđur oft hugsađ til ţess ţegar ég baka pönnukökur ađ pannan hennar ömmu heitinnar sem pabbi fór ađ sćkja út í Eyjar í gosinu er nú enn ţann dag í dag í notkun hjá mér.

Bćđi amma og afi bjuggu í Eyjum ţegar ţessi atburđur átti sér stađ en amma var í íbúđ sinni á Urđarstígnum en afi var á elliheimilinu.

Amma fór međ bát í Ţorlákshöfn um nóttina en afi međ flugi til Reykjavíkur um morguninn.

Frćndgarđur minn í Vestmannaeyjum er stór ţar sem samgangur undan Eyjafjöllum út í Eyjar hefur löngum veriđ mikill.

Í kjölfar ţessa kom amma til okkar austur undir Eyjafjöll, og víđa á bćjum fjölgađi fóki sem flúđi hamfarir i Eyjum um tíma.

Tvćr Eyjastúlkur fermdust međ mér ţetta ár, annars hefđi ég veriđ ein í ţessum mínum árgangi í minni sveit.

Fyrsta upplifunin af gosinu var sú ađ skólabíllinn kom ekki ţar sem hann var á leiđ í Ţorlákshöfn til ađ flytja fólk og ţađ kom skömmu síđar í ljós um leiđ og fariđ var ađ hlýđa á útvarp.

Um morguninn voru drunur ţađ miklar ađ fé á túni fyrir framan bćinn heima var á hreyfingu og hlaupum.

Mömmu dreymdi draum sem hún túlkađi á ţann veg ađ höfnin í Eyjum myndi bjargast og ţađ varđ raunin ţótt sannarlega liti ţađ ekki vel út um tíma međ ţađ hiđ sama atriđi.

Ţrautseigja og dugnađur Vestmanneyjinga er mikill og ţađ atriđi hve fljótt og hve vel tókst ađ hreinsa Heimaey ađ loknu gosi og hve margir fluttu til baka sem ţó höfđu misst allt sitt er og verđur sérstakur hluti af ţjóđarsögu okkar Íslendinga ađ mínu áliti.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband