Samfylkingin sér ekki skóginn fyrir trjánum í Evrópumálum.

Katrín ráðherra virðist þurfa að gagnrýna umræðu um Evrópumál hér á landi í viðtali við fjölmiðla erlendis, líkt og það sé nú hugsanlega leið til upplýstari umræðu hér innanlands sem er nú frekar langsótt og ólíklegt.

Það er hins vegar ekki nýtt að áhugi SF á aðild að Esb, jaðrar við trúarbrögð þar sem menn vilja ekkert hlusta á menn sem eru annarrar skoðunnar þar sem flokkurinn hafi bara rétt fyrir sér alveg sama hvort meirihluti þjóðarinnnar mælist andsnúinn því hinu sama.

Raunin er sú að ráðherra getur ekkert sagt um hvenær eða hvort haldið verður áfram með ferli það sem núverandi rikisstjórn kom á koppinn í andstöðu við meirihluta þjóðarinnar, sökum þess að kosningar til þings munu fara fram á þessu ári.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kosið um ESB 2014 eða 2015?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er ekkert víst að hún verði í þeirri stöðu árin 2014 og 2015 að ráða þessu, vonandi ekki.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2013 kl. 12:26

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Alveg rétt Cesil.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.1.2013 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband