Ađ fara í jólaköttinn !

Jólakötturinn var lifandi persóna í minni bernsku á ţann veg ađ mikilvćgi ţess ađ fá einhverja nýja flik um jól, svo mađur fćri ekki í jólaköttinn, var fyrir hendi.

Saumakonan móđir mín sá nú aldeilis um ţađ ađ dóttir hennar vćri í nýjum kjól eđa pilsi, ţ.e.a.s. međan sú síđarnefnda fékkst til ţess ađ fara í kjól eđa pils yfir hátíđar, sem var ákveđin tími bernskunnar.

Löngu síđar á ćvinni hefur mér fundist ţađ óţarfi ađ eyđa fjármunum í ţađ ađ finna jólakjól ţvi mér finnst ég einfaldlega eiga nóg af " hátíđafötum " enda safnari međ eindćmum jafnt hvađ varđar föt sem annađ.

Hins vegar er ţađ svo ađ ţörf manns sem foreldris ađ finna ný föt fyrir barniđ sitt um jól, er eitthvađ sem er og verđur einn hluti jólahalds, hvort sem ţađ má rekja til jólakattarins eđa ekki.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband