Hafi meirihluti fjárlaganefndar tapað áttum, ætti ríkisstjórnin að segja af sér ?

Þvílíkur og annar eins sandkassaleikur eða sápuópera hefur varla sést þar sem formanni fjárlaganefndar virðist það í mun að grafa undan trausti á Ríkisendurskoðun.

Hverjum í ósköpunum ætti slíkt eiginlega að vera til hagsbóta ?

Skattgreiðendur greiða laun alþingismanna og ríkisstjórnar sem og laun innan stofnanna hins opinbera og það atriði að sitjandi valdhafat séu ekki þess umkomnir að taka á málum innan stofnanna sem betur mega fara með öðru en því sem hér má lesa í þessari frét er með hreinum ólikindum að við skulum upplífa nú árið 2012.

kv.Guðrún María.


mbl.is Treystir ekki Ríkisendurskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta sýnir bara hve illa Björn Valur er að sér í því embætti sem hann á að gegna, og allt undir leynilegri stjórn Steingríms, það er nokkuð ljóst.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.9.2012 kl. 13:13

2 Smámynd: Jörundur Þórðarson

Þetta er meirihluti fjárlaganefndar: Björn Valur Gíslason, Sigmundur Ernir Rúnarsson Lúðvík Geirsson, Björgvin G. Sigurðsson Valgerður Bjarnadóttir,

Jörundur Þórðarson, 30.9.2012 kl. 09:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég veit, en hver heldurðu að stjórni leikfléttunni?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.9.2012 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband