Núverandi stjórnarskrá er ekki orsakavaldur ađ misviturlegum ákvörđunum um eitt samfélag.

Núverandi stjórnarskrá er býsna góđ og ég er sammála Ólafi Ragnari varđandi ţađ ađ hún hafi stađist ţá tíma sem viđ höfum upplifađ nú í dag.

Ég var á Austurvelli til ţess ađ mótmćla Icesave og ég gekk á Bessastađi kaldan vetrardag í janúar ásamt miklum fjölda landsmanna til ţess ađ skora á forsetann ađ undirrita ekki ţá hina sömu lagasetningu.

Sú hin sama ganga gleymist ekki í mínum huga ţví ţá var mér hugsađ til ţess hvert ţessi ţjóđ vćri komin ţ.e. ađ ég vćri virkilega ađ ganga út ađ Bessastöđum til ţess ađ leita til forsetans vegna misviturlegra ráđstafanna í forsjá ríkisins af hálfu sitjandi valdhafa.

Ţađ skyldi hins vegar ekki í huga geymt ađ sá forseti sem ţar sat og situr var á árum áđur samstarfsmađur margra núverandi valdhafa sem ekki hafđi áhrif á ákvarđanatöku ţess hins sama, varđandi ţađ ađ vísa ţessu máli til ţjóđarinnar.

Fyrir ţađ eitt var sá hinn sami ţá og ţegar, forseti ţjóđarinnar í einu og öllu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stjórnarskráin stóđ af sér eldraun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband