Loksins jafnrétti í þessu sambandi, eða hvað ?

Jafnréttisbaráttan er ekki aðeins fyrir annað kynið heldur bæði og því ber að fagna að karlmaður sé nú fulltrúi okkar til þess að kynna afstöðu Íslendinga í söngvakeppninni.

Auðvitað ættu kynin að skiptast á sitt hvert árið, hvað þetta varðar, það ætti ekki að vera afskaplega flókið að koma því við.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fyrstur karla til að lesa stigin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst einmitt svona hugsun svo kjánaleg. Það á einfaldlega að velja hentugastu manneskjuna, konu eða karl hverju sinni. Í þessu samhengi snýst jafnréttisbaráttan um að hugsa ekki um kyn við val.

Gunnar (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband