Fiskveiðistjórnun fram að páskum.

Að öllum líkindum mun tími þingsins fram að páskum fara í umræðu um kvótafrumvarp stjórnarflokkanna og önnur mál víkja þá væntanlega sem er ágætt í sjálfu sér, segi ekki meir.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta frumvarp lítur út eftir breytingar allra handa frá upphaflegri smíð.

Kemur í ljós.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kvótafrumvarið fái hraðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Guðrún María. Þetta verður einhver hrákasmíði og áframhaldandi pólitísk hrossakaup (rán).

Meðan almenningur í landinu leyfir ránum að viðgangast, þá breytist ekkert til hins betra. Hvers vegna ætti eitthvað að breytast, ef allir láta ránin fá að vera í friði og óáreitt? Ef einhver kemur á heimili og rænir eigum fólks, og fólk leyfir ræningjanum að fara með ránsfenginn, þá hættir ræninginn ekki að stela, né skilar því sem hann hefur tekið!

Almenningur á Íslandi er að bíða eftir því að réttlætið komi af sjálfu sér og fyrirhafnarlaust! Hvenær hefur slíkt gerst í sögunni, að ekki þurfi að berjast fyrir réttlætinu?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.3.2012 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband