Rangæingar mótmælið, vanhugsuðum tillögum.

Ég er ansi hrædd um að HSU hafi eitthvað orðið á í tillögum sínum til sparnaðar varðandi lokun heilsugæslu á Hellu, ekki hvað síst þar sem staðsett er fjöldahjálparmiðstöð í Almannavarnaáætlun og einkennilegt er engin heilsugæsla eigi að vera til staðar á staðnum samtímis.

Ein ástæðan sem ég las um og tilgreind var, þess efnis að erfiðlega gengi að manna eina stöðu læknis sem virtist nýtt sem ástæða til þess að loka ætti alfarið.

Það er vægast sagt sérkennileg röksemdafærsla með tilliti til hagsmuna íbúa í huga.

Hvet Rangæinga til þess að standa vörð um sína þjónustu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mótmæla lokun á Hellu harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband