Matvćlaframleiđsla Íslendinga til lands og sjávar.

Ţví miđur eru bćđi kerfi landbúnađar og sjávarútvegs hér á landi, enn niđurnjörvuđ í stóriđjuframleiđslu ađ mestum hluta til, en ţví hinu sama ţarf ađ breyta ţví nú ţegar er olíukostnađur orđinn of mikill hluti af slíkri stóriđjuframleiđslu og löngu kominn tími til ađ endurskođa ađferđafrćđina.

Viđ getum stórelft lífrćnan landbúnađ hér á landi og nýtt gróiđ land sem sjálfkrafa hefur veriđ friđađ frá áburđarnotkun í árarađir međ fćkkun og stćkkun búa, en til ţess ţarf stefnu og ákvarđanir um ţennan málaflokk af hálfu ţeirra er sitja viđ stjórnvöl hverju sinni.

Sama er ađ segja um sjávarútveginn, auka ţarf hlut náttúruvćnna veiđa viđ strendur landsins og efla fiskmarkađi, ţar sem taka ţarf tillit til ţess m.a hver mikilli olíu er eytt í hverja veiđiferđ.

Jafnframt ţarf eđli máls samkvćmt ađ vera til stađar frelsi einstaklinga til ađkomu og nýliđunnar í atvinnugreinarnar.

Viđ Íslendingar eigum möguleika til ţess ađ hasla okkur völl sem ţjóđ međ hágćđamatvćlaframleiđslu sem ekki ađeins sinnir innanlandsţörfum heldur getur einnig skapađ ţjóđinni verulegar tekjur međ ţví ađ fullvinna sem mest í okkar landi.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband