Það er komið sumar.

Angan af nýslegnu grasi er minn uppáhalds  sumarilmur, sem rekja má án efa til þess að toppur sumarsins var heyskapur í sveitinni forðum daga.

Sumarið er hins vegar yndislegt jafnt i borg og sveit og spurningin bara að njóta þess sem mest með útiveru.

RIMG0021.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aðalgöngustígurinn minn i Hafnarfirði.

 

Undanfarið hefur verið dásamlegt veður til útiveru og ég er svo heppin að kring um mig er

gósenland til þess að labba um í náttúrunni.

 

RIMG0009.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Að labba með lækjarnið er toppurinn á tilverunni.

 

Njótum sumarsins með útiveru.

 

 

kv.Guðrún María. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband