Vill þjóðin halda áfram með samningaferlið ?

Hin stórkostlegu mistök ríkisstjórnar Samfylkingar að kanna ekki vilja þjóðarinnar til aðildarumsóknar að Evrópusambandinu, munu setja svip sinn á stjórnmálasöguna þessi árin, þegar kemur að því að samningur þessi verður felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þar sem komið er nú fram að Samfylking hyggist setja kvótakerfið í þjóðaratkvæði þá er hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að spyrja um það í leiðinni, hvort,
þjóðin vill halda áfram með samningaferli að inngöngu í Evrópusambandið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mögulega 18 mánuðir í samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband