Forsjárhyggjan ferðast um í markaðshyggjuþokumóðunni.

Núverandi efnahagsstefna stjórnvalda er stórfurðuleg blanda af ofsköttun hins opinbera á sama tima og stjórnvöld ganga erinda hægri öfga markaðshyggju í raun.

Að skattleggja almenning út úr kreppu er galið, hvað þá að gera tilraun til þess að halda sama magni fjármálaumhverfis sem hrundi gangandi í " Nýju fötum keisarans " hér á landi á sama tíma.

Ekki bætir sú ákvörðun að sækja um aðild að Esb, ástandið á stjórnmálasviðinu heldur er þess valdandi að menn vita varla hvort þeir eru að fara austur eða vestur, sitt hvorn daginn, þar sem sitjandi flokkar í stjórn hafa ekki sömu stefnu í málinu.

Óvissa og ringulreið er afurð slikra hátta.

kv.Guðrún María.


mbl.is Steingrímur íhugi stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl við verðum að fara grípa inní annað er dauðadómur yfir þjóð okkar sem sjáfstæðri þjóð!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2011 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband