Efnahagsleg óstjórn upp úr hruni.

Núverandi valdhafar völdu ranga leið, þ.e leið skattahækkana í stað þess að lækka skatta og örva hagkerfið og forða fjöldanum öllum af annars konar vandamálum við að fást.

Þess í stað hefur sú leið verið valin að plástra þetta og hitt, hér og þar.

Alls konar sértækar aðgerðir í formi þess að setja stóra fjármuni úr ríkiskassanum í hitt og þetta nær endalaust, verður til þess að spurningin vaknar um það hvar og hvenær slíkt skal taka enda ?

Ofsköttun hvort sem um er að ræða fyritæki eða einstaklinga skilar sér ekki og þegar svo er komið að ekki tekst að innheimta lengur alla þá skatta og gjöld sem hinu opinbera dettur í hug að leggja á , þá er illa komið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skattar hækkuðu lánin um 18,3 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband