Samţykkt Icesavesamningsins og ađild ađ ESB á sömu spýtunni.

Ţađ kemur í ljós í ţessari könnun ađ ţeir sem vilja ganga í Evrópusambandiđ vilja frekar samţykkja Icesave.

Ţađ hiđ sama hefur reyndar ekki fariđ framhjá manni varđandi skilabođ ţeirra sem ađhyllast ađild ađ ţessu ríkjabandalagi.

Ţađ er hins vegar afar sérstakt ađ menn séu tilbúnir til ţess ađ samţykkja samninga sem hér um rćđir međ allri ţeirri óvissu er slíkt inniheldur, ásamt ţví ađ kröfur ţessar eru ólögvarđar, til ţess eins ađ virđist, ađ slíkt sé mögulega ađgöngumiđi ađ bandalaginu.

Ţađ sýnir sig enn og aftur hve ótímabćr ţessi umsókn var af hálfu sitjandi stjórnar í landinu gagnvart ţeim hagsmunum sem ţjóđin ţarf ađ verja eftir hrun.

Mín skođun er sú ađ íslenska ţjóđin muni fella Icesavesamninginn ţrátt fyrir umsnúning forystu Sjálfstćđisflokksins í ţví efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mjótt á mununum um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr.  Mér sýnist ađ meirihluti sé orđinn ađ veruleika hjá nei sinnum.  Ég hef barist gegn IceSlave frá fyrsta degi... Kjósum öll NEI ţann 9. apríl....

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 17.3.2011 kl. 02:12

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ég vona, ađ sem flestir Sjálfstćđismenn hugsi sjálfstćtt og kjósi NEI gegn ţrćlalögunum !

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 17.3.2011 kl. 07:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband