Komst forsætisráðherra ekki í Kastljósið ?

Óhjákvæmilega veltir maður því fyrir sér hvers vegna fjármálaráðherra kemur í Kastljósið en ekki forsætisráðherra, varðandi ákvörðun forseta um að vísa málinu til þjóðarinnar.

Úr því að fjármálaráðherrann kom þarna núna þá er varla þess að vænta að forsætisráðherra gefi sig á tal við þjóðina.

Getur verið að hin gamla tíska þess efnis að láta samstarfsflokkinn bera blak af málinu sé á dagskrá ?

Steingrímur var svo sem með fátt nýtt þarna á ferð en umkvörtun hans yfir kostnaði við kosningar var nokkuð skondin umræða.

kv.Guðrún María.


mbl.is Steingrímur íhugaði afsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Hann þurfti að fá tækifæri til þess að hæla sér - ekki verða aðrir til þess (nema Hilmar) enda ekki ástæða til.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.2.2011 kl. 07:02

2 Smámynd: corvus corax

Þetta ráðherraundur er helv..... aumingi!

corvus corax, 22.2.2011 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband