Með lögum skal land byggja.

Ég get ekki séð að Alþingi sé fært að ganga framhjá niðurstöðu Hæstaréttar um ógildingu kosninganna, og skipa fulltrúa sem kjörnir voru í ógildum kosningum.

Það er ekki nema um tvo kosti að ræða, annað hvort verða þessar kosningar endurteknar fljótlega, ellegar málinu slegið á frest.

Því fyrr sem menn ákveða framhaldið, því betra.

kv.Guðrún María.


mbl.is Óheppilegt að skipa fulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Sammála þér Guðrún María.

Axel Þór Kolbeinsson, 1.2.2011 kl. 09:06

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir það Axel.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.2.2011 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband