Er þetta í samræmi við kynjasjónarmið allrar ákvarðanatöku ?

Í fyrsta lagi er hækkun veiðileyfis á hreindýratarf heilar 15.ooo.þúsund krónur í einu lagi sem er eftir öllum öðrum hækkunum ríkisstjórnar þar sem upphæðir í einu lagi taka ekki mið af launum landsmanna fyrir fimmaura.

Í öðru lagi er verð á veiðileyfi milli annars milli kúnna og tarfanna mismunur sem nemur 60.000.þús krónum, hvað veldur ?

Er ekki hægt að hafa eitt gjald á veiðileyfi þessi ?

Spyr sá sem ekki veit.

kv.Guðrún María.


mbl.is Dýrara að veiða hreindýr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pælingar & Ég

eitt gjald gengur ekki, það hefur ekki sést hreindýr á ódýru svæðunum í áraraðir svo maður borgar, brosar og fær ekkert

Pælingar & Ég, 29.1.2011 kl. 00:56

2 identicon

Ég held að Guðrún hafi frekar verið að velta fyrir sér verðmuninum á kúm og törfum, en ekki verðmuninum á svæðum.

Ég hugsa að sá munur skýrist nú bara fyrst og fremst af því að tarfarnir eru mun þyngri. Meira kjöt = borga meira. Einföld stærðfræði og hefur sjálfsagt lítið með kynið að gera. Ef kýrnar væru þyngri þá reikna ég með að það myndi kosta meira að veiða þær.

Lena (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 02:08

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Stutta útgáfan af útskýringunni er sú að tarfar eru þyngri og hafa veglegri horn. Hærra gjald.

Þar sem auðveldara er að komast að dýrunum borgar viðkomandi meira en þar sem veiðarnar eru erfiðari. Lægra gjald = erfiðari veiðar.

Það er ekkert að þessu fyrirkomulagi, dregið í happadrætti og allir sitja við sama borð.

Auðvitað er borgað of mikið fyrir leyfið...

Sindri Karl Sigurðsson, 30.1.2011 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband