Hvað svo, Fjármálaeftirlitið í gæsluvarðhald og svo hver... ?

Ég hrópa ekki húrra við handtökur manna svo mikið er víst og get ekki séð enn sem komið er hvernig í ósköpunum menn ætla að höndla þessi mál hér á landi, en það mun koma í ljós.

Að öllum líkindum festir einhvers staðar ábyrgð á athöfnum í fjármálalífinu, en eftirlitsstofnun hins opinbera virtist ekki hafa mikið við málin að athuga fram að hruni bankanna.

Dómskerfið á mikið verk fyrir höndum, það er ljóst.

kv.Guðrún María.


mbl.is Lögregla flutti Sigurjón brott
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ég hrópa húrra! við handtöku Sigurjóns digra!

corvus corax, 14.1.2011 kl. 09:59

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég skil ekki lög sem gera það ekki kleift að handtaka þegar mál eru augljós. það að þurfa að sanna það ef maður eða þrír menn horfir á mann skotinn til bana er ekki næg sönnun frekar en þegar öll þjóðin horfir á menn stela og brjóta eðlileg lög  um verðbréfaviðskipti. Þetta var sín í blöðununum daglega.

Valdimar Samúelsson, 14.1.2011 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband