Íslensk stjórnvöld, leysi úr þessu máli eins og skot.

Ég ætla rétt að vona að menn sjái sóma sinn í þvi að leysa úr þessu máli á mannúðlegan máta.

Sé það svo að menn hræðist fordæmisgildi í þessum efnum þá er það einu sinni þannig að stjórnvöldum er heimilt að gefa út reglugerðir í framhaldinu varðandi mál sem þessi.

Vilji kjörinna fulltrúa er fyrir hendi varðandi það að veita ríkisborgararétt og hér er spurning um að ganga í þetta mál og leysa það, þannig að lítið barn fætt í þennan heim komist til síns heima.

kv.Guðrún María.


mbl.is Búa við ömurlegar aðstæður á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála leysa þetta mál og ræða síðan framhaldið!

Sigurður Haraldsson, 11.1.2011 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband