Gæti tekið allt næsta ár að rýna í gegn um lög um íslenskan landbúnað.

Lög svo ekki sé minnst á reglugerðir um íslenskan landbúnað, eru vægast sagt nokkuð umfangsmikil í vorum lagabálki, og það gæti nú tekið nokkurn tíma að fara í gegn um það hið sama.

Gott ef það klárast á næsta ári.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fyrsti rýnifundur um landbúnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl við gefum þeim ekki næsta ár til að rýna í eitt eða neitt!

Sigurður Haraldsson, 30.11.2010 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband